Thursday, February 16, 2012

Sauma: Hvítur kjóll

Gleymdi að posta myndum af kjólnum sem ég saumaði einn morgunnin á meðan Valdís mín svaf. 

Ég ætlaði upprunalega að suma kjól handa henni til þess að vera  í myndatökunsem sem við ætluðum í þann 9.ferbúar en við náðum að fresta henni til 20.mars sem betur fér... þí það er nó annað að gera eins og flutningar og f.l. :) en jamm kjóllinn... ég saumaði hann í smá flíti sem varð til þess að hann varð aðeins of stór :$ en það svo sem bara allt í lagi.. Valdís mín notar hann bara í sumar :) 

En svonna til þess að bjarga myndatökunni að þá sá ég svo rosalega flott dress í Ellos.. svonna balerínu samfellu með lausu pilsi við sem er rosa flott... en ég ætla mér aðeins að fríka upp á það og gera það meira svonna púf og læti (mun koma með mynd af því á næstunni) en svo ætla ég svo bara að finna einhvern fallegan venjulegan dúlerí kjól fyrir hana til að veri í þegar það verður tekinn mynd af okkur tvem saman... ohhhh... hún Valdís mín verður svo mikli dúlerínumús í myndatökunni :)

en hér eru allavega myndir af of stóra kjólnum sem ég saumaði :)


 Framan á kjólnum


 Hálsmálið.. smá blúnda og dúll þarna


Bakið.. blúnduband og smá dúll 


Nærmynd af bakinu


Pínu rosa mikið óskír mynd!.. (myndavélin mín eithvað ekki að vilja taka almenilega mynd) en þarna geri ég nokkrar fellingar og sauma 3x. yfir þær

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...