Tuesday, September 25, 2012

Vintage baby toys..

Sátt með kaup gærdagsins....

Þar sem litla prinsessan mín er veik heima og rosa lítil eithvað núnna ákvað ég að kaupa þetta yndislega barnaleikfang handa henni og sem er sko klárlega Vintage beauty í mínum augum, það er líka svo fallegt og öll þessu smáu details í því er svo flott..
ég gæti létt mist mig þar sem ég er pínu mikið nörd fyrir svonna gömlum vintage barnaleikföngum.



En ég var s.s. að stússast í Reykjavík eftir skóla í gær nálægt Gh. (Góða hriðinum) og á hvað að koma við þar og sjá hvort ég myndi ekki finna nokkra hillubera á góðu price til að nota inn í "verðandi" saumahereberginu mínu (kemur pottþétt Post um það þegar það verður tilbúið;-)
..en já fann því miður enga hillubera í þetta skiptið en sá á leiðinni út þá þetta flotta Fisher Price Activity Center féll algjörlega fyrir því..

..ég komst svo að með smá forvitnis leit á netinu að þetta var framleit ca. 1973 og Dísa mín svo heppinn að þetta er enþá í rosa fínu standi! vantar reyndar ein litinn límiða en það er eithvað sem Valdís mín mun ekkert sakna. En það besta við þetta var að það kostaði ekki nema 200kr og svo þegar ég var kominn heim og byrjuð að þrýfa það fann ég 150kr inn í því hehe.. þannig að ég fékk þetta á 50kr ;-)




 En hér eru svo fleyri valin leikföng sem ég hef haft upp á í Gh. og líka nokkur sem hafa verði í fjölskyldunni í pínu mörg ár..


 Dísa að leika sér af gömlu Pony-Club Jean sveitabæ


Sími og tréönd



Gömul bók sem ég átti og elskaði "Teddi og vinir hans"


 Gamalt ungbarnadót og skór sem stóri bróðir minn átti þegar hann var lítil (orðið allavega 26 ára gamalt).




Og f.l. gamalt sem bróðir minn átti og sem við systkynnin lekum okkur mikið með Fisher Price farm-dýr og kallar. Með þessu var rrauður sveitabær/hús með gulu þaki en það því miður er ekki leingur til þar sem það eðilagðist bara með árunum.. það var mikið leikið sér með þetta! og margar góðar minningar fylgir þessu :)


 Instagram @ johannaeva

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...