Wednesday, June 10, 2015

DIY; Lítil flettuð dúkkvagga




Ég er svo heppinn að ég komst inná heilsu prógram hjá Reykjakundi núna í maí og var þar inni í 4 vikur. Á þeim tíma lærði ég margt um heilsusamlegt líf og hreyfingu.. svo líka auðvitað smá föndur sem er eitt að mínum áhugamálum ef þið vissuð það ekki nú þegar.

Að fara smá út fyrir rammann er ég, og í stað þess að sauma mér eitthvað þar sem ég er alltaf saumandi að þá ákvað ég að gera í staðinn flettaða vöggu úr tágum. 

Þetta er í raun mjög einfalt að gera og í raun bara eitt sem þarf að passa og það er að bleita sem mest og oftast uppí táganum þegar það er verið að vinna verkið. Hægt er að læra og skoða vel hvernig þetta er gert hér á YouTube

Eins er hægt að sjá hvernig þetta er gert í þessu myndbandi hér að neðan, en vaggan er gerð á nákvæmlega eins hátt. 



Hér eru svo herleghetin og Dísa mín hæst ánægð með mömmu sína ;-)  




Takk fyrir innlitið og vonandi veitir þetta öllum innblástur og ánægju.

Með kveðju... 


Sunday, June 7, 2015

DIY: Old Bicycle Trailer for kids into Cargo Trailer - Barna reiðhjólavagni breytt í vöruvagn


Íslenska neðar...

DIY


Old Bicycle Trailer for kids turn into Cargo Trailer.



I have just begun to use my bike again this summer and I'm going to use it much..  Much more and in fact not use car this summer, just only when I go out of town.
I decided to get a cargo trailer for my bike but here in Iceland are all trailer expensive and not much to choose from and not but last not the style I wanted which is the main thing ;-)
 I want to have old-fashioned and cute trailer.. and put a little effort in to this and have this real cargo trailer which no one else own, yes I'm that person and must always be different from others but that’s  just good ? ;-)

I went into a long search mission for the perfect bike trailer, and a had a few but then a found this old Burley and he is just completely perfect!

He is really precious trailer.. strong and very well done. This signal is certainly very well respected and expensive logo, so I was very happy when I saw him at antiques market.

I do not quite remember what he cost since it is a very long time since I bought it, but I remember ca. 8.000- 10.000 ISK or a little less.

I bought also a:


  • Wood plate which was quite expensive 6.000 ISK
  • New screws ca. 2000 ISK
  • Material ca. will be 5.000kr
  • A already own a wood preservation, paint,  wooden lists and more

Total ca. 20.000-25.000 ISK and little work.

Here are some pictures from the process, not quite the whole process but hopefully you can see how I went to change it. 


Iclandic: 


Gamal reiðhjólavagn fyrir börn breytt í gamaldags vöruvagn.

Ég er nýlega byrjuð eða svo að hjóla aftur núna í sumar.. reyndar búinn að nota það mikið síðustu daga og ætæa mér að nota það meira og minna í staðinn fyrir bílinn minn og þá bara nota hjólið í Hveragerði og bílinn þegar ég fér í bæinn eða annað leingra.
Þar sem ég fer mest í búðina á hjólinu ákvað að ég fá mér vagn til að geyma vörurnar á því ég komst af því að hengja það á stírið er ekki góð leið og karfan er nú ekki sú stærsat þó hún sé nú stór. Hér á landi er ekki mikið um vöruvagna og hvað þá eins og ég vil hafa þá, þeirr eru líka dýrir finst mér og lítið úr að velja.
 Ég vil hafa hann gamaldags og sætan.. og setja smá vinnu og ást í hann, s.s. vera með eithvað sem einginn annar á, já ég er þessi manneskja og verður alltaf að vera öðruvísi en aðrir en er það svo sem ekki bara gott? ;-)

Ég fór í langan fjarsjóðsleiðangur og fann nokra og keypti meira segja tvo þegar ég loksings fann þann sem ég á í dag en þetta er gamall Burley vagn og er hann gjörsamlega fullkominn!

Hann er mjög vel gerður og sterkur, þetta merki er mjög vel virt og dýr merki, svo það var enginn furða að ég var mjög ánægð þegar ég sá hann í Góða Hirðinum.

Ég man ekki alveg hvað hann kostaði þar sem það er mjög langt síðan ég keypti hana, en ég man ca. 8.000- 10.000 kr eða aðeins minna.

Ég keypti líka:

  • Þykka furuviðar plötu sem var reyndar nokkuð  dýr 6.000 ISK
  • Nýjar skrúfur og f.l. ca. 2000 ISK
  • Efni ca. 5.000kr
  • Og ég átti þegar til viðarvörn sem var alveg einsog karfan á hjólinu mér til mikillar ánægju, málingu, afgang af trélistu, og fleira.

Allt í all kostaði þetta um 20.000-25.000kr. smá ást og vinnu.


Hér eru nokkrar myndir frá ferli, náði ekki að taka myndir af alveg öllu ferlinu en vonandi er hægt að sjá hvernig ég fór að.












In the store to buy wood

 Í Byko að kaupa viðarplötuna







old and new screws. I swapped out all the screws, most of them were very rusty and other just old.

Hér sést hvað það beytist mikið að skipta út skrúfum.













I acquired this back door as above with two hinges so I could put it down and then side on top of it so it is easier to store cart.

 Ég festi þennan aftur hlera sem er hér að ofan með tvemur lömum þannig að ég gæti lagt hann niður og svo hliðarnar ofan á hann þannig að lítið sem ekkert fér fyrir vagninum.



Had here to fill up small cracks.

Þurfti hér að fylla smá uppí rifur með sérstölu kítti. 




Here I am going for a test run to check how he came out and how a to ride a cart.

Hér fór ég svo í smá prufu rúnti til að athuga hvernig hann kæmi út og hvenig væri að hjóla með vagninn.





 ..... And here is he ready!
..... og hér en hann tilbúinn! 






My new dynamo light who I bought from Aliexpress. A was waiting for it in ca. 1 and a half month! but it was so worth it, and it cost about 4.000 ISK

Nýja dynamo ljósið mitt sem ég keypti af Aliexpress og beið eftir því í ca. 1 og hálfan mánuð1 svo þess virði og það kostaði um 4.000kr 




I got this black bag from my aunt, in her a store I bike lock and chain.

Svarta taskan fékk ég hjá færnku minni, í henni geymi ég hjóla lásana og keðjuna. 
















Thanks for stopping by and hopefully this provides all the inspiration and happiness to all! 


Takk fyrir innlitið og vonandi veitir þetta öllum innblástur og ánægju.

Með kveðju... 




Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...