Wednesday, June 10, 2015

DIY; Lítil flettuð dúkkvagga




Ég er svo heppinn að ég komst inná heilsu prógram hjá Reykjakundi núna í maí og var þar inni í 4 vikur. Á þeim tíma lærði ég margt um heilsusamlegt líf og hreyfingu.. svo líka auðvitað smá föndur sem er eitt að mínum áhugamálum ef þið vissuð það ekki nú þegar.

Að fara smá út fyrir rammann er ég, og í stað þess að sauma mér eitthvað þar sem ég er alltaf saumandi að þá ákvað ég að gera í staðinn flettaða vöggu úr tágum. 

Þetta er í raun mjög einfalt að gera og í raun bara eitt sem þarf að passa og það er að bleita sem mest og oftast uppí táganum þegar það er verið að vinna verkið. Hægt er að læra og skoða vel hvernig þetta er gert hér á YouTube

Eins er hægt að sjá hvernig þetta er gert í þessu myndbandi hér að neðan, en vaggan er gerð á nákvæmlega eins hátt. 



Hér eru svo herleghetin og Dísa mín hæst ánægð með mömmu sína ;-)  




Takk fyrir innlitið og vonandi veitir þetta öllum innblástur og ánægju.

Með kveðju... 


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...